top of page
Search
  • bsí

U15 - U19 landslið valið


Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar hafa valið U15 - U19 landslið Íslands sem tekur þátt í Denmark Junior mótinu í maí. Mótið fer fram í Farum í Danmörku 19. - 21. maí.

Hópinn skipa :

U15 Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Gústav Nilsson TBR Steinþór Emil Svavarsson BH

U17

Halla María Gústafsdóttir BH Katrín Vala Einarsdóttir BH

Andri Broddason TBR

Brynjar Már Ellertsson ÍA

U19

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Þórunn Eylands TBR Elís Þór Dansson TBR Eysteinn Högnason TBR

Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.

Dregið verður í mótið í maí.


89 views0 comments
bottom of page