top of page
Search

Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla

  • bsí
  • Apr 8, 2018
  • 1 min read

Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla árið 2018.

Í úrslitaleiknum mættu þeir Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni.

Fyrstu lotuna unnu þeir Daníel og Jónas 21-19 í mjög jöfnu spili. Seinni lotan var einnig virkilega spennandi en lauk henni með sigri Daníels og Jónasar 21 - 18. Er þetta fyrsti titill þeirra Daníels og Jónasar


 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page