top of page
Search
  • bsí

Erla Björg og Kristófer Darri eru Íslandsmeistarar í Tvenndarleik


Íslandsmeistarar í tvenndarleik árið 2018 eru þau Kristófer Darri Finnsson og Erla Björg Hafsteinsdóttir TBR / BH. Í úrslitaleiknum mættu þau Kára Gunnarssyni og Snjólaugu Jóhannsdóttur TBR. Kristófer og Erla Björg höfðu yfirhöndina allan tímann og sigruðu örugglega 21-15 og 21-14. Er þetta fyrsti titill þeirra beggja í tvenndarleik. Bæði eiga þau eftir að spila annan úrslitaleik í dag. Kristófer í tvíliðaleik karla og Erla í tvíliðaleik kvenna.


78 views0 comments
bottom of page