Gunnar Bollason Íslandsmeistari í Heiðursflokki
- bsí
- Apr 8, 2018
- 1 min read

Keppt var til úrslita í Heiðursflokki í dag, sunnudag. Er þessi flokkur fyrir keppendur á aldrinum 60 ára + Íslandsmeistari í einliðaleik karla er Gunnar Bollason TBR en hann vann í úrslitum Hannes Ríkarðsson TBR 21-16 og 21-13 og varð með því Íslandsmeistari.
Smellið hér til að nálgast frekari úrslit frá Meistaramóti Íslands árið 2018.
Myndir frá mótinu má finna á facebook síðu Badmintonsambands Íslands
Comments