Search
  • bsí

Peter Gade kominn í frægðarhöllina


Á ársþingi Evrópska Badmintonsambandsins var það tilkynnt að Peter Gade, Danmörku, væri kominn inn í frægðarhöllina (Hall of Fame) og sameinast þar með Erland Kops, Lene Koppen, Gillian Gilks, Morten Frost og Noru Perry. Peter Gade er fimmfaldur evrópumeistari í einliðaleik karla. Peter Gade var frá árunum 1998-2001 nr 1 á heimslistanum. Hann vann 22 Grand-Prix titla og er einn af þeim sigursælustu í sögu badminton. Árið 2006 endurheimti hann 1.sæti heimslistans í stuttan tíma. Peter Gade hætti keppni á alþjóðlegum mótum 2012.

Hér að neðan má svo sjá hvaða leikmenn voru valdir leikmenn ársins 2017 í sinni grein :

Viktor Axelsen (DENMARK) – BEC Male Player of the Year

Kamilla Rytter Juhl/Christinna Pedersen (DENMARK) – BEC Female Player of the Year

Jack Shephard (ENGLAND) – BEC Para-Badminton Player of the Year

Toma Junior Popov (FRANCE) – BEC Young Player of the Year

Heidi Bender (GERMANY) – BEC Senior Player of the Year

Þá var Kenneth Jonassen (DENMARK) – BEC Coach of the Year


85 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM