top of page
Search
  • bsí

Æfingabúðir fyrir U11-U15 dagana 27.apríl-29.apríl


Helgina 27. – 29. apríl fara fram æfingabúðir í TBR. Æfingarnar verða í höndum Tinnu Helgadóttur landsliðsþjálfara og Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Krakkarnir mega gjarnan taka alla helgina frá, dagskráin verður þétt og margar æfingar á hverjum degi. Byrjað verður kl 17 á föstudeginum og klárast eftir hádegi á sunnudeginum.

Dagskrá búðanna er :

Föstudagur 17:00-20:00

Lau 10:00-13:00 og 14:00-17:00

Sun 10:00-13:00 og 14:00-17.:00

Eftirfarandi aðilar eru boðaðir :

Máni Berg Ellertsson ÍA

Alex Helgi Óskarsson TBS

Erik Valur Kjartansson BH

Rúnar Gauti Kristjánsson BH

Arnar Freyr Fannarsson ÍA

Viktor Freyr Ólafsson ÍA

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

Emma Katrín Helgadóttir TBR

Birgitta Ragnarsdóttir TBR

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

Sóley Birta Grímsdóttir ÍA

Katla Sól Arnarsdóttir BH

Eiríkur Tumi Bríem TBR

Steinar Petersen TBR

Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Arnar Svanur Huldarsson TBR

Daníel Máni Einarsson TBR

Jónas Orri Egilsson TBR

Ari Páll Egilsson TBR

Theódór Ingi Óskarsson TBR

Lilja Bu TBR

Sigurbjörg Árnadóttir TBR

Hjördís Eleonora BH

Gústav Nilsson TBR

Steinþór Emil Svavarsson BH

Gabríel Ingi Helgason BH

Stefán Árni Arnarson TBR

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

María Rún Ellertsdóttir ÍA

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Lilja Berglind Harðardóttir BH

Hildur Gísladóttir Samherji

Margrét Guangbing Hu Hamar

Ef einhver kemst ekki þessi helgi þá vinsamlegast sendið póst á tinnah@badminton.is eða bsi@badminton.is


115 views0 comments
bottom of page