top of page
Search
  • bsí

Þing Badmintonsambandsins er miðvikudaginn 2.maí


Þing Badmintonsambands Íslands verður haldið miðvikudaginn 2.maí n.k í Íþróttamiðstöðinni við Laugardal. Badmintonþingið fer með æðsta vald í málefnum Badmintonsambands Íslands. Fulltrúar allra hérðassambanda og íþróttabandalaga þar sem stundað er badminton hafa rétt til setu á þinginu. Fulltrúafjöldi hvers aðila fer eftir tölu virkra iðkenda badmintons.

Þingið hefst kl 17:00 og má reikna með að því ljúki um kl.19:30

Með því að smella á linkana hér er hægt að ná nálgast dagskrá þingsins og ársskýrslu sambandsins.


100 views0 comments
bottom of page