top of page
Search
  • bsí

U15 - U19 landsliðshópur fór til Danmerkur í morgun


U15 - U19 landsliðshópur sem Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar völdu flaug nú í morgun til Danmerkur til að taka þátt í Danish junior open 2018 sem fram fer í Farum dagana 19.-21. maí.

Hópinn skipa :

U15 Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Gústav Nilsson TBR Steinþór Emil Svavarsson BH

U17

Halla María Gústafsdóttir BH Katrín Vala Einarsdóttir BH

Andri Broddason TBR

Brynjar Már Ellertsson ÍA

U19

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Þórunn Eylands TBR Elís Þór Dansson TBR Eysteinn Högnason TBR

Mótið hefst á morgun og er hægt að skoða mótaskrá og úrslit með því að smella hér.


59 views0 comments
bottom of page