Search
  • bsí

Kári keppir í Perú á morgun


Kári Gunnarsson er nú staddur í Perú þar sem hann tekur þátt í Perú International 2018 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Kári hefur leik á morgun kl 11:00 (kl 16:00 á íslenskum tíma) og mætir hann Osleni Guerroro frá Kúbu. Osleni sem er 28 ára er sem stendur í 129.sæti heimslistans í einliðaleik karla. Einnig er hann í sæti 100 í tvíliðaleik karla á heimslistanum. Ljóst er að Kári þarf að eiga mjög góðan leik til að vinna Osleni en Kári er núna í sæti 283 á heimslistanum í einliðaleik.

Hægt er að sjá niðurröðun og tímasetningu leikja með því að smella hér.


23 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM