top of page
Search
  • bsí

North Atlantic Camp æfingabúðirnar hefast í dag á Akranesi


North Atlantic Camp æfingabúðirnar hefjast nú í dag á Akranesi. Þetta er í tíunda skipti sem búðirnar eru haldnar. Þátttakendur koma frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Fyrir Íslands hönd taka þátt : Máni Berg Ellertsson ÍA

Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Daníel Máni Einarsson TBR

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

María Rún Ellertsdóttir ÍA

Brynjar Már Ellertsson ÍA

Davíð Örn Harðarson ÍA

Meðfram búðunum verður haldið þjálfaranámskeið sem Sigurður Eðvarð Ólafsson BH og Garðar Hrafn Benediktsson BH taka þátt í.

Yfirþjálfari búðanna kemur frá Danmörku en það er hann Mads Grill Mousing.

Samtals eru 25 spilarar sem taka þátt í búðunum auk 7 þjálfara. Búðirnar eru frá 20. - 26. júlí.


93 views0 comments
bottom of page