Search
  • bsí

Nordic Camp hefst í dag


Nordic Camp æfingabúðirnar hefjast í dag í Þórshöfn, Færeyjum. Ásamt Íslandi eru það Færeyjar og Noregur sem taka þátt í búðunum.

Íslensku þátttakendurnir eru :

Steinar Petersen TBR

Eiríkur Tumi Briem TBR

Steinþór Emil Svavarsson BH

Gústav Nilsson TBR

Gabríel Ingi Helgason BH

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Kristófer Darri Finnsson TBR fer á þjálfaranámskeið sem er haldið samhliða æfingabúðunum og er hann jafnframt fararstjóri hópsins.

Búðirnar standa frá deginum í dag (3. ágúst) og til föstudagsins 10.ágúst.


73 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM