top of page
Search
  • bsí

Kári úr leik í Barcelona


Kári Gunnarsson var nú rétt í þessu að ljúka leik sínum gegn indverjanum Karan Rajan Rajarajan á Barcelona Spain Master 2018 mótinu. Kári var undir alla fyrstu lotuna og jók Karan forskotið jafnt og þétt og lauk lotunni með 21-14 sigri Karan. Seinni lotan var mjög jöfn og var staðan í hléi 11-10 fyrir Karan. Eftir hlé þróaðist leikurinn á sama hátt þar sem að Karan hélt forystu og lauk seinni lotunni með sigri Karan 21-17.

Næsta verkefni Kára verður í Belgíu þar sem hann mun taka þátt í Yonex Belgian International 2018.


31 views0 comments
bottom of page