top of page
Search
  • bsí

Evrópumeistaramót U19 ára hefst á morgun


Evrópumeistaramót U19 ára er nú haldið í Tallinn, Eistlandi. Keppt verður í liða- og einstaklingskeppni og hefst liðakeppnin á morgun föstudag og er okkar fyrsti leikur gegn Lettlandi kl 11:00 að íslenskum tíma. 34 lið eru skráð til leiks og er íslenska liðið í riðli með Lettlandi, Slóvakíu og Rússlandi.

Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá mótinu á Youtube rás Badmintonsambands Evrópu og jafnframt í appinu "Badminton Live".

Link á youtube rásina má finna hér.

Lið Íslands skipa :

Halla María Gústafsdóttir

Una Hrund Örvar

Þórunn Eylands Harðardóttir

Brynjar Már Ellertsson

Einar Sverrisson

Eysteinn Högnason

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um niðurröðun mótsins og tímasetningar einstakra leikja.


137 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page