top of page
Search
  • bsí

Evrópumeistaramót U19 - einstaklinga hefst í dag


Evrópumeistaramót U19 ára hefst í dag.

Eysteinn Högnason hefur leik í dag í einliðaleik karla og mun hann spila gegn Amir Khamidulin frá Rússlandi.

Einar Sverrisson og Þórunn Eylands Harðardóttir spila svo tvenndarleik gegn Mykhaylo Makhnovskiy og Anastasiyu Prozorovu frá Úkraínu.

Báðir íslensku leikirnir hefjast kl 13:35 að íslenskum tíma.

Sýnt verður frá einstaka leikjum inn á youtube rás Badminton Europe - smellið hér.

Hér er svo hægt að sjá nánari niðurröðun og tímasetningu einstakra leikja.


156 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page