top of page
Search
  • bsí

Kári Gunnarsson í Belgíu


Kári Gunnarsson er nú staddur í Belgíu þar sem hann tekur þátt í forkeppni í einliðaleik karla á Yonex Belgian International 2018 en mótið er hluti af International Challenge mótaröðinni.

Kári lék nú í dag gegn Elias Bracke frá Belgíu. Kári vann Elias í tveimur lotum 21 - 16 og 21 - 15. Kári spilar annan leik í dag og er það gegn Karan Rajan Rajarajan frá Indlandi en Kári spilaði einnig gegn Karen á síðasta móti þar sem hann tapaði þeim leik. Á því Kári harma að hefna í dag.

Smellið hér til að sjá öll frekari úrslit og tímasetningu leikja.


74 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page