Search
  • bsí

Atlamót ÍA er um helgina


Atlamót ÍA verður haldið nú um helgina í Íþróttahúsinu við Vesturgötu, Akranesi. Keppt verður í Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki og eru 53 keppendur skráðir til leiks.

Hefst mótið kl 12:00 á laugardag og verður leikið til kl 20:00 þann dag. Mótið heldur svo áfram kl 10:00 á sunnudag og er áætlað að síðasti leikur mótsins hefjist kl 16:30.

Keppt verður í riðlum í öllum flokkum og greinum. Keppt verður í tvíliða- og tvenndarleik á laugardeginum og einliðaleik á sunnudeginum.

Vinsamlegast athugið að íþróttahúsið við Vesturgötu er hnetufrítt svæði.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.


233 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM