top of page
Search
  • bsí

Unglingamótaröðin hefst á laugardaginn


Á laugardag er fysta unglingamót vetrarins innan unglingamótaraðar Badmintonsambandsins, Reykjavíkurmót unglinga, á dagskrá.

Mótið er haldið í húsum TBR við Gnoðarvog og hefst klukkan 10:00. Áætluð móstlok eru um kl 16:00. Keppendur eru 92 talsins frá fimm félögum, BH, Hamri, ÍA, TBR, UMF Skallagrímur.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.


242 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page