Search
  • bsí

Vetrarmót unglinga hefst á laugardaginn


Á laugardag hefst Vetrarmót unglinga sem fer fram í húsum TBR við Gnoðarvog og hefst keppni kl 10:00 bæði á laugardag og sunnudag. Mótið er hluti af unglingamótaröðinni og gefu stig á styrkleikalista mótaraðarinnar.

154 keppendur eru skráðir til leiks. 18 erlendir þáttakendur taka þátt í mótinu en allir koma þeir frá Svíþjóð og verður gaman að sjá íslensku þátttakendurnar etja kappi við þá.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.


150 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM