Search
  • bsí

Kári keppir á Írlandi


Kári Gunnarsson er nú staddur á Írlandi þar sem hann tekur þátt í AIG FZ Forza Irish Open mótinu sem er hluti af International Series mótaröðinni.

Kári var rétt í þessu að ljúka leik í 32 manna úrslitum gegn Dimitar Yanakiev frá Búlgaríu í hörku leik. Kári vann tapaði fyrstu lotunni 19-21 en vann þá næstu 21-16. Í oddalotunni fór leikurinn í upphækkun en Kári vann hana 22-20.

Kári er því kominn í 16 manna úrslitin og mætir hann þar dananum Mads Christophersen og fer sá leikur fram síðar í dag.

Hægt er fylgjast nánar með úrslitum frá mótinu með því að smella hér.


94 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e