top of page
Search

Iceland International í fullum gangi

bsí

Badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna, Iceland International, er nú í fullum gangi í TBR húsinu við Gnoðarvog.

Fyrstu umferð í öllum greinum er lokið og önnur umferð komin vel af stað. Íslensku keppendunum gekk vel í fyrstu umferð og eru 4 einstaklingar og 14 pör komin áfram í 16 liða úrslit.

Verið velkomin að koma og horfa á frábært badminton í dag föstudag fram á kvöld.

Keppni hefst svo á morgun laugardag kl. 10 og úrslit á sunnudag kl. 10.


70 views0 comments

Recent Posts

See All

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page