top of page
Search
  • bsí

Danir urður Evrópumeistarar annað árið í röð


Danir urður Evórpumeistarar annað árið í röð í gær þegar þeir unnu þjóðverja 3 - 0 í úrslitaleik.

Mathias Christiansen og Christinna Pedersen unnu fyrsta leikinn gegn Isabel Herttrich og Mark Lamsfuss 21 - 12 og 21 - 12. Þá vann Anders Antonsen einliðaleik karla gegn Max Weissskirchen 21 - 9 og 21 - 13. Það var svo Line Hojmark Kjaersfeldt sem vann einliðaleik kvenna gegn Yvonne Li 21 - 16 og 21 - 17. Þá voru úrslitin ráðin og ekki þurfti að leika tvíliðaleik karla - og kvenna.


20 views0 comments
bottom of page