top of page
Search
  • bsí

Íslandsmeistarar unglinga 2019


Nú um helgina fór fram Íslandsmót unglinga. Mótið var haldið í samstarfi við Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur (TBR) og voru alls skráðir til leiks 143 keppandi frá 7 félögum.

Allir Íslandsmeistararnir saman

6 keppendur náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir Íslandsmeistarar.

U11

Emma Katrín Helgadóttir TBR

U13 Lilja Bu TBR

U15 María Rún Ellertsdóttir ÍA Gabríel Ingi Helgason BH

U17

Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR Gústav Nilsson TBR

TBR hlaut titilinn Prúðasta liðið í ár

Prúðasta liðið

Listi yfir úrslit í einstökum flokkum má sjá hér að neðan en einnig er hægt að nálgast öll úrslit mótsins með því að smella hér

Hér má svo sjá lista yfir alla þá sem unnu til verðlauna á mótinu

U11 Einliðaleikur snáðar

1. Úlfur Þórhallsson

2. Óðinn Magnússon

U11 Einliðaleikur snótir

1. Emma Katrín Helgadóttir

2. Birgitta Valý Ragnarsdóttir

U11 Tvíliðaleikur snáðar

1. Erik Valur Kjartansson Rúnar Gauti Kristjánsson

2. Brynjar Petersen Óðinn Magnússon

U11 Tvíliðaleikur snótir

1. Birgitta Valý Ragnarsdóttir Emma Katrín Helgadóttir

2. Elín Helga Einarsdóttir Katla Sól Arnarsdóttir

U11 Tvenndarleikur snáðar/snótir

1. Óðinn Magnússon Emma Katrín Helgadóttir

2. Brynjar Petersen Birgitta Valý Ragnarsdóttir

U13 A Einliðaleikur hnokkar

1. Einar Óli Guðbjörnsson

2. Ari Páll Egilsson

U13 B Einliðaleikur hnokkar

1. Theodór Ingi Óskarsson

2. Magnús Þór Hauksson

U13 A Einliðaleikur tátur

1. Lilja Bu

2. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

U13 B Einliðaleikur tátur

1. Dagbjört Erla Baldursdóttir

2. Hrafnhildur Magnúsdóttir

U13 Tvíliðaleikur hnokkar

1. Ari Páll Egilsson Funi Hrafn Eliasen

2. Arnar Freyr Fannarsson Máni Berg Ellertsson

U13 Tvíliðaleikur tátur

1. Lilja Bu Sigurbjörg Árnadóttir

2. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir Sóley Birta Grímsdóttir

U13 Tvenndarleikur hnokkar/tátur

1. Einar Óli Guðbjörnsson Lilja Bu

2. Máni Berg Ellertsson Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

U15 A Einliðaleikur sveinar

1. Gabríel Ingi Helgason

2. Kristian Óskar Sveinbjörnsson

U15 B Einliðaleikur sveinar

1. Jón Víðir Heiðarsson

2. Heimir Yngvi Eiríksson

U15 A Einliðaleikur meyjar

1. María Rún Ellertsdóttir

2. Margrét Guangbing Hu

U15 B Einliðaleikur meyjar

1. Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray

2. Ragnheiður Arna Torfadóttir

15 Tvíliðaleikur sveinar

1. Gabríel Ingi Helgason Kristian Óskar Sveinbjörnsson

2. Guðmundur Adam Gígja Jón Sverrir Árnason

U15 Tvíliðaleikur meyjar

1. Margrét Guangbing Hu María Rún Ellertsdóttir

2. Guðbjörg Skarphéðinsdóttir Ragnheiður Arna Torfadóttir

U15 Tvenndarleikur sveinar/meyjar

1. Gabríel Ingi Helgason María Rún Ellertsdóttir

2. Steinar Petersen Sigurbjörg Árnadóttir

U17 A Einliðaleikur drengir

1. Gústav Nilsson

2. Sigurður Patrik Fjalarsson

U17 B Einliðaleikur drengir

1. Freyr Víkingur Einarsson

2. Þorleifur Fúsi Guðmundsson

U17 A Einliðaleikur telpur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

2. Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir

U17 B Einliðaleikur telpur

1. Karen Guðmundsdóttir

2. Natalía Ósk Óðinsdóttir

U17 Tvíliðaleikur drengir

1. Gústav Nilsson Stefán Árni Arnarsson

2. Sigurður Patrik Fjalarsson Tómas Sigurðarson

U17 Tvíliðaleikur telpur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir

2. Anna Alexandra Petersen Karolina Prus

U17 Tvenndarleikur drengir/telpur

1. Gústav Nilsson Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

2. Stefán Árni Arnarsson Anna Alexandra Petersen

U19 A Einliðaleikur piltar

1. Eysteinn Högnason

2. Andri Broddason

U19 B Einliðaleikur pilta

1. Kári Gunnarsson

2. Friðrik Ingi Sigurjónsson

U19 A Einliðaleikur stúlkur

1. Þórunn Eylands

2. Una Hrund Örvar

U19 Tvíliðaleikur piltar

1. Bjarni Þór Sverrisson Eysteinn Högnason

2. Brynjar Már Ellertsson Davíð Örn Harðarson

U19 Tvíliðaleikur stúlkur

1. Halla María Gústafsdóttir Una Hrund Örvar

2. Eva Margit Atladóttir Þórunn Eylands

U19 Tvenndarleikur piltar/stúlkur

1. Einar Sverrisson Þórunn Eylands

2. Brynjar Már Ellertsson Halla María Gústafsdóttir

Badmintonsamband Íslands óskar öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur og þakkar fyrir frábæra helgi.


314 views0 comments
bottom of page