Search
  • bsí

Margrét og Kristófer tvöfaldir Íslandsmeistarar


Margrét Jóhannsdóttir, TBR, og Kristófer Darri Finnsson, TBR, eru Íslandsmeistarar í tvenndarleik 2019. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill þeirra saman en Margrét hefur unnið þrisvar áður í tvenndarleik og Kristófer einu sinni. Í úrslitaleiknum mættu þau Sigríði Árnadóttur og Daníel Jóhannessyni úr TBR 21-18 og 21-17.

Margrét og Kristófer eru bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar en Margrét sigraði einnig í einliðaleik og Kristófer í tvíliðaleik.

Lista yfir alla sigurvegara á Meistaramóti Íslands 2019 má finna á tournamentsoftware.com.

Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir


107 views0 comments

Recent Posts

See All

Kári hefur leik í dag

Kári Gunnarsson hefur leik á Evrópumeistaramóti einstaklinga nú í dag. Mun hann mæta Christian Kirchmayr frá Sviss og fer leikurinn þeirra fram á velli 1 og er sá þriðji í röðinni á þeim velli í dag.

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM