Search
  • bsí

Kári komst ekki inn í aðalkeppnina


Kári Gunnarsson tók þátt í forkeppni í einliðleik karla á alþjóðlega mótinu Li-Ning Denmark Challenge 2019 en mótið er hluti af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Kári mætti Rahul Bharadwaj B.M frá Indlandi í fyrstu umferð. Kári vann fyrstu lotuna 21 - 19 en tapaði annarri lotunni 9 - 21. Í þriðju lotunni var það svo Rahul sem vann 13 - 21. Rahul vann svo næstu tvo leiki hjá sér nokkuð auðveldlega og komst því inn í aðalkeppni mótsins.

Hægt er að sjá nánari úrslit frá mótinu með því að smella hér.

Næsta verkefni Kára verður í Slóveníu dagana 15. - 18. maí.


63 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM