Líkt og fram kom í vor þá styrkir Hleðsla nú fullorðinsmótaröðina okkar og ber hún nú nafnið Hleðslubikarinn og þeir leikmenn sem urðu efstir á styrkleikalista fullorðinna munu hljóta nafnbótina Bikarmeistari.
Eftirtaldir leikmenn urðu bikarmeistarar tímabilið 2018-2019.
Meistaraflokkur
Einliðaleikur karla
Kristófer Darri Finnsson TBR
Einliðaleikur kvenna
Sigríður Árnadóttir TBR
Tvíliðaleikur karla
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Kristófer Darri Finnsson TBR
Tvíliðaleikur kvenna
Erla Björg Hafsteinsdóttir BH
Sigríður Árnadóttir TBR
Tvenndarleikur
Kristófer Darri Finnsson TBR
Margrét Jóhannsdóttir TBR
A.flokkur
Einliðaleikur karla
Andri Broddason TBR
Einliðaleikur kvenna
Lilja Bu TBR
Tvíliðaleikur karla
Bjarni Þór Sverrisson TBR
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Tvíliðaleikur kvenna
Björk Orradóttir TBR
María Rún Ellertsdóttir ÍA
Tvenndarleikur
Gústav Nilsson TBR
Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir TBR
B.flokkur
Einliðaleikur karla
Gabríel Ingi Helgason BH
Einliðaleikur kvenna
Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
Tvíliðaleikur karla
Gabríel Ingi Helgason BH
Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
Tvíliðaleikur kvenna
Erla Rós Heiðarsdóttir BH
María Kristinsdóttir BH
Tvenndarleikur
Egill Þór Magnússon Afturelding
Sunna Karen Ingvarsdóttir Afturelding
Óskar Badmintonsamband Íslands þessum leikmönnum innilega til hamingju með flottan árangur.