Search
  • bsí

Kári tapaði í undanúrslitum á Barbados


Kári Gunnarsson lauk keppni í gær á 2019 Carebaco International en hann mætti Timothy Lam frá Bandaríkjunum í undanúrslitum. Timothy vann gríðarlega jafna fyrstu lotu í upphækkun 22-20 og vann svo þá seinni 21-17.

Timothy Lam mun þá mæta Sam Parsons frá Englandi í úrslitum mótsins í dag.

Kári heldur ótrauður áfram í vegferð sinni að Ólympíuleikunum og eru næsta mót hans í Hvíta-Rússlandi og síðan í Úkraínu.


40 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e