Search
  • bsí

Kári vann í odda


Kári Gunnarsson lék nú í morgun gegn Aram Mahmoud frá Hollandi á Belarus International 2019 mótinu. Léku þeir í 16 manna úrslitum og var leikurinn mjög spennandi. Kári tapaði fyrstu lotunni 13-21 en vann þá næstu 21-15. Oddalotan var gríðarlega jöfn en Kári hafði betur 21-19 og er því kominn í 8 manna úrslit þar sem hann mun mæta Raul Must frá Eistlandi. Raul er raðað nr 6 inn í mótið en hann situr í 92.sæti heimslistans í einliðaleik karla.

Má sjá öll nánari úrslit frá mótinu með því að smella hér.


84 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e