Search
  • bsí

Kári tapaði í jöfnum leik


Kári Gunnarsson lék í gær gegn Raul Must frá Eistlandi í 8 manna úrslitum Belarus International 2019. Var leikurinn mjög jafn en Raul hafði betur 21-19 og 21-18. Kári heldur nú til Úkraínu þar sem hann tekur þátt í RSL Kharkiv International 2019 en Kári hefur þar leik í forkeppni mótsins þar sem hann mætir Oleg Amosov frá Úkraínu.


67 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e