Search
  • bsí

HM U19 hófst í dag


Heimsmeistaramót U19 landsliða hófst í dag en mótið fer fram í Kazan, Rússlandi. Íslands drógst í riðil H2 ásamt Þýskalandi og Litháen.

Þýskaland og Litháen mættust nú fyrr í dag þar sem Þýskaland vann 5-0.

Ísland leikur gegn Litháen kl 19:30 að staðartíma ( kl 16:30 á íslenskum tíma).

Hægt er að horfa á alla leiki beint frá þessum link hér- Athuga, það þarf að velja réttan völl.

Lið Íslands skipa :

Andri Broddason

Brynjar Már Ellertsson

Gústav Nilsson

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

Lilja Bu

Karolina Prus.


134 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e