top of page
Search
  • bsí

HM U19 hófst í dag


Heimsmeistaramót U19 landsliða hófst í dag en mótið fer fram í Kazan, Rússlandi. Íslands drógst í riðil H2 ásamt Þýskalandi og Litháen.

Þýskaland og Litháen mættust nú fyrr í dag þar sem Þýskaland vann 5-0.

Ísland leikur gegn Litháen kl 19:30 að staðartíma ( kl 16:30 á íslenskum tíma).

Hægt er að horfa á alla leiki beint frá þessum link hér- Athuga, það þarf að velja réttan völl.

Lið Íslands skipa :

Andri Broddason

Brynjar Már Ellertsson

Gústav Nilsson

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

Lilja Bu

Karolina Prus.


135 views0 comments
bottom of page