top of page
Search
  • bsí

Úrslit frá Unglingamóti Aftureldingar


Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina í Íþróttahúsinu við Varmá. Voru 126 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í A og B flokkum í U13-U19 en í flokki U11 var leikið í einum flokki. Einungis var keppt í einliðaleik í öllum aldursflokkum.

Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

U13 A - Einliðaleikur Hnokkar

1 Arnar Freyr Fannarsson ÍA

2 Arnór Valur Ágústsson ÍA

U13 B - Einliðaleikur Hnokkar

1 Stefán Logi Friðriksson BH

2 Hinrik Örn Óskarsson TBR

U13 A - Einliðaleikur Tátur

1 Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

2 Katla Sól Arnarsdóttir BH

U13 B - Einliðaleikur Tátur

1 Gréta Theresa Traustadóttir TBR

2 Ásdís Rún Grímsdóttir Hamar

U15 A - Einliðaleikur Sveinar

1 Eiríkur Tumi Briem TBR

2 Einar Óli Guðbjörnsson TBR

U15 B - Einliðaleikur Sveinar

1 Jón Víðir Heiðarsson BH

2 Ágúst Páll Óskarsson Afturelding

U15 B - Einliðaleikur Meyjar

1 Rebekka Ösp Aradóttir Afturelding

2 Margrét Sigurðardóttir TBS

U17 A - Einliðaleikur Drengir

1 Valþór Viggó Magnússon BH

2 Jón Sverrir Árnason BH

U17 / U19 A - Einliðaleikur Telpur/Stúlkur

1 Lilja Bu TBR

2 Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

U19 A - Einliðaleikur Piltar

1 Andri Broddason TBR

2 Stefán Árni Arnarson TBR

Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


76 views0 comments
bottom of page