top of page
Search
annamargret5

Anders Thomsen gestaþjálfari í æfingabúðum BSÍ 10.-11. september


Við erum stolt að tilkynna að Anders Thomsen mun vera aðalþjálfari í æfingabúðum sem haldnar verða í TBR helgina 10.-11. september n.k.


Fjórar æfingar verða fyrir eldri hóp og fjórar æfingar fyrir U15/U17 hóp.


Mikilvægt er að merkja við mætingu og er það gert í gegnum Sportabler viðburðinn.


Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir í æfingabúðirnar:


Eldri hópur:


Karólína Prus TBR

Una Hrund Örvar BH


Daníel Jóhannesson TBR

Davíð Bjarni Björnsson TBR

Jónas Baldursson TBR

Róbert Ingi Huldarsson BH



U17/U15

Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Ari Páll Egilsson TBR

Birkir Darri Nökkvason BH

Eggert Þór Eggertsson TBR

Funi Hrafn Eliasen TBR

Máni Berg Ellertsson ÍA

Óðinn Magnússon TBR

Rúnar Gauti Kristjánsson BH

Stefán Logi Friðriksson BH

Úlfur Þórhallsson Hamar


Lilja Bu TBR

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR

Katla Sól Arnarsdóttir BH

Lena Rut Gíga BH

Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS

Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll

Iðunn Jakobsdóttir TBR

Elín Helga Einarsdóttir BH

Birna Sól Björnsdóttir TBR


Nokkrir leikmenn hér að ofan eru ekki komnir inn í "Æfingahóp BSÍ" á Sportabler, og biðjum við þá leikmenn að fylgja þessum hlekk:

og skrá inn eftirfarandi kóða: 6ZAP1H


Dagskráin:

Laugardagur 10. september

09:00 - 10:30 – Eldri hópur

10:30 - 12:00 – U17 og U15

13:00 – 14:30 – Eldri hópur

14:30 - 16:00 - U17 og U15


Sunnudagur 11. september

09:00 - 10:30 – U17 og U15

10:30 - 12:00 – Eldri hópur

13:00 – 14:30 – U17 og U15

14:30 - 16:00 - Eldri hópur


Hlökkum til að sjá ykkur í TBR þessa helgi!









219 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page