Arna Karen og Davíð Bjarni unnu Casper Spaans og Flora Wang frá Hollandi, 21-10 og 21-17
Í dag, föstudag 26. janúar fóru fram 54 leikir í aðalkeppni RSL Iceland International. Margir íslenskir leikmenn fengu að spreyta sig og voru margir leikirnir jafnir og flottir. Þetta er án efa góð reynsla í bankann fyrir marga.
Arna Karen og Davíð Bjarni unnu sinn leik í dag og eru komin í 8 liða úrstlit sem fram fer á morgun.
Dagskráin á morgun, 27. janúar:
09:00 - 10:00 Tvenndarleikur
10:10 - 11:00 Einliðaleikur karla
11:20 - 12:20 Einliðaleikur kvenna
12:30 - 13:30 Tvíliðaleikur karla
13:40 - 14:40 Tvíliðaleikur kvenna
16:00 hefst átta liða úrslit
Fjölmennum í TBR á morgun og styðjum okkar fólk!
コメント