Search
  • bsí

Badmintondeild Þórs leitar eftir þjálfaraBadmintondeild Þórs leitar eftir þjálfara í vetur. Um er að ræða tvær æfingar í viku sem og þjálfun á nokkrum mótum. Á síðasta tímabili voru æfingarnar á þriðjudögum og fimmtudögum frá ca. 18-19 en hægt er að skoða aðrar tímasetningar. Gott væri ef viðkomandi hefði reynslu af þjálfun og að starfa með börnum. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband á neðangreint netfang en ég vil jafnframt bæta því við að það tekur aðeins um 30 mínútur að keyra frá Rauðavatni til Þorlákshafnar.

Með von um skjót og góð svör, f.h. Badmintondeildar Þórs

Karen Ýr

karen_yr@hotmail.com47 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e