Search
  • bsí

BH eru Íslandsmeistarar liða í A.deild


Leikmenn f.v aftari röðu : Askur Máni, Kristján, Borgar, Steinþór, Anna Lilja, Kristian. Leikmenn í fremri röð : Gabríel Ingi, Rakel Rut, Elín Ósk og Irena ÁsdísBH (Badmintonfélag Hafnarfjarðar) eru Íslandsmeistarar liða í A.deild.


Nú rétt í þessu var að klárast keppni í A.deild þar sem lið BH stóð uppi sem sigurvegari.

Var spilað í fimm liða riðli þar sem öll lið spiluðu gegn hvert öðru.

HAMAR / UMFA / TBR lenti í öðru sæti. Í þriðja sæti voru TBR - Sleggjur / Jaxlar.

Hver viðureign innihélt 8 leiki sem skiptust þannig :

· 2 einliðaleikir karla

· 1 einliðaleikur kvenna

· 2 tvíliðaleikir karla

· 1 tvíliðaleikur kvenna

· 2 tvenndarleikir


Lið BH skipa :

Anna Lilja Sigurðardóttir

Elín Ósk Óskarsdóttir

Irena Ásdís Óskarsdóttir

Rakel Rut Kristjánsdóttir

Askur Máni Stefánsson Borgar Ævar Axelsson Gabríel Ingi Helgason Kristján Arnór Kristjánsson

Steinþór Emil SvavarssonHAMAR / UMFA / TBR


Öll úrslit er hægt að skoða hér.

166 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM