top of page
Search
  • bsí

BH eru Íslandsmeistarar liða í A.deild


Leikmenn f.v aftari röðu : Askur Máni, Kristján, Borgar, Steinþór, Anna Lilja, Kristian. Leikmenn í fremri röð : Gabríel Ingi, Rakel Rut, Elín Ósk og Irena Ásdís



BH (Badmintonfélag Hafnarfjarðar) eru Íslandsmeistarar liða í A.deild.


Nú rétt í þessu var að klárast keppni í A.deild þar sem lið BH stóð uppi sem sigurvegari.

Var spilað í fimm liða riðli þar sem öll lið spiluðu gegn hvert öðru.

HAMAR / UMFA / TBR lenti í öðru sæti. Í þriðja sæti voru TBR - Sleggjur / Jaxlar.

Hver viðureign innihélt 8 leiki sem skiptust þannig :

· 2 einliðaleikir karla

· 1 einliðaleikur kvenna

· 2 tvíliðaleikir karla

· 1 tvíliðaleikur kvenna

· 2 tvenndarleikir


Lið BH skipa :

Anna Lilja Sigurðardóttir

Elín Ósk Óskarsdóttir

Irena Ásdís Óskarsdóttir

Rakel Rut Kristjánsdóttir

Askur Máni Stefánsson Borgar Ævar Axelsson Gabríel Ingi Helgason Kristján Arnór Kristjánsson

Steinþór Emil Svavarsson



HAMAR / UMFA / TBR


Öll úrslit er hægt að skoða hér.

181 views0 comments

Comments


bottom of page