top of page
Search
bsí

Breytt staðsetning á æfingabúðum landsliða U17, U15, U13 og U11


Kæru félagar, sú staða er komin upp að íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranes hefur verið lokað fyrir æfingar til að lágamarka enn frekakari útbreiðslu á smitum.


Þess vegna hafa æfingabúðir landsliða U17, U15, U13 og U11 verið færðar í hús TBR að Gnoðavogi 1, 6. og 7. nóvember. Dagskrá þ.e. hópar og tímasetningar eru óbreyttar eins og að neðan.



Dagskrá búðanna er eftirfarandi:

Laugardagur 13:00 - 14:30 - U15/U17

Laugardagur 14:30 - 16:00 - U11/U13

Laugardagur 16:30 - 18:00 - U15/U17


Sunnudagur 09:00 - 11:00 U11/U13

Sunnudagur 11:30 - 13:30 - U15/U17

Sunnudagur 13:30 - 15:00 - U11/U13

Sunnudagur 15:30 - 17:00 - U15/U17


Eftirfarandi leikmenn eru boðaðið:

Andri Viðar Arnarsson ÍA U11

Birnir Hólm Bjarnson BH U11

Davíð Logi Atlason ÍA U11

Emil Víkingur Friðriksson TBR U11

Erik Valur Kjartansson BH U11

Hilmar Karl Kristjánsson BH U11

Hrafnkell Gunnarsson TBR U11

Júlía Marín Helgadóttir Tindastóll U11

Marinó Örn Óskarsson TBS U11

Aylin Pardo Jaramillo TBR U13

Breki Þór Ellertsson ÍA U13

Brynjar Petersen TBR U13

Dagur Örn Antonsson BH U13

Emilía Ísis Nökkvadóttir BH U13

Erling Þór Ingvason TBS U13

Eva Promme TBR U13

Eva Ström TBR U13

Grímur Eliasen TBR U13

Helgi Sigurgeirsson BH U13

Iðunn Jakobsdóttir TBR U13

Matthildur Thea Helgadóttir BH U13

Óðinn Magnússon TBR U13

Sebastían Amor Óskarsson TBS U13

Sonja Sigurðardóttir TBR U13

Steinunn Birna Garðarsdóttir TBR U13

Arnar Freyr Fannarsson ÍA U15

Birkir Darri Nökkvason BH U15

Björn Ágúst Ólafsson BH U15

Eggert Þór Eggertsson TBR U15

Kird Lester Inso Afturelding U15

Máni Berg Ellertsson ÍA U15

Rúnar Gauti Kristjánsson BH U15

Stefán Logi Friðriksson BH U15

Úlfur Þórhallsson Hamar U15

Ari Páll Egilsson TBR U17

Brent John Inso TBR U17

Daníel Máni Einarsson TBR U17

Einar Óli Guðbjörnsson TBR U17

Eiríkur Tumi Briem TBR U17

Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll U15

Funi Hrafn Eliasen TBR U17

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH U15

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS U15

Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR U15

Jónas Orri Egilsson TBR U17

Katla Sól Arnarsdóttir BH U15

Lena Rut Gíga BH U15

Lilja Bu TBR U17

Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS U15

Steinar Petersen TBR U17


Ef eitthvað er óljóst eða boða þarf forföll þá vinsamlegast hafið samband við Helga Jóhannesson landsliðsþjálfara á helgi@badminton.is


Með kveðju

Badmintonsamband Íslands



150 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page