Search
  • bsí

Davíð Bjarni og Kristófer Darri Íslandsmeistarar í tvíliðaleik
Davíð Bjarni Björnsson TBR og Kristófer Darri Finnsson TBR eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla.

Í úrslitaleiknum spiluð þeir gegn Daníel Jóhannessyni TBR og Jónasi Baldurssyni TBR.

Fyrri lotan var jöfn og spennandi en Davíð og Kristófer höfðu þar betur 21-17. Seinni lotan var einnig jöfn framan af og var staðan 11-8 í leikhlé. Eftir leikhlé juku Davíð og Kristófer jafnt og þétt við forskot sitt og unnu að lokum 21-14.

Er þetta annað árið í röð sem þeir vinna titilinn í tvíliðaleik karla.

144 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e