top of page
Search
laufey2

DEILDAKEPPNI BSÍ: ÚRSLIT; TBR-TÝNDA KYNSLÓÐIN vs BH, 1. DEILD


TBR Týnda kynslóðin og BH kepptu í 1. deild, í gærkvöldi, föstudaginn 13. janúar 2023. Úrslitin urðu þau að TBR-Týnda kynslóðin vann leikinn 7 - 0.



Úrslit í leikjunum sjö voru eftirfarandi;


Einliðaleikur karla nr.1:


Bjarki Stefánsson TBR-Týnda kynslóðin vs Ólafur Örn Guðmundsson BH; 24/22, 21/14.


Einliðaleikur karla nr.2:


Kristján Huldar Aðalsteinsson TBR-Týnda kynslóðin vs Kristinn Ingi Guðjónsson BH; 21/7, 21/12.


Einliðaleikur kvenna:


Snjólaug Jóhannsdóttir TBR-Týnda kynslóðin vs Anna Lilja Sigurðardóttir BH; 21/12, 21/15.


Tvíliðaleikur karla nr.1:


Haukur Stefánsson og Kristján Huldar Aðalsteinsson TBR-Týnda kynslóðin vs Kristian Óskar Sveinbjörnsson og Kristján Arnór Kristjánsson BH; 21/12, 21/9.


Tvíliðaleikur karla nr.2:


Bjarki Stefánsson og Daníel Thomsen TBR-Týnda kynslóðin vs Kristinn Ingi Guðjónsson og Ólafur Örn Guðmundsson BH; 21/8, 21/13.


Tvíliðaleikur kvenna:


Elín Þóra Elíasdóttir og Sunna Ösp Runólfsdóttir TBR-Týnda kynslóðin vs Anna María Þorleifsdóttir og Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir BH; 21/0, 21/10 (w.o.).


Tvenndarleikur:


Daníel Thomsen og Snjólaug Jóhannsdóttir TBR-Týnda kynslóðin vs Borgar Ævar Axelsson og Anna Lilja Sigurðardóttir BH; 21/15 ,21/10.



Allar upplýsingar um Deildakeppni BSÍ má finna á heimasíðu félagsins og á tournament software.com



75 views0 comments

Comentários


bottom of page