top of page
Search
laufey2

DEILDAKEPPNI BSÍ: Úrslitaleikir- 2. deild. ÍA vann TBR-Fiðrildi í leik um 5 - 6 sæti.

ÍA og TBR-Fiðrildi kepptu í gærkvöldi, 17 apríl 2023, um 5 - 6 sæti í 2. deild. Úrslitin urðu þau að ÍA vann leikinn 5 - 2.


Úrslitin leikjanna sjö urðu eftirfarandi;


Einliðaleikur karla nr.1:

Daníel Þór Heimisson ÍA vs Ólafur Páll Bjarkason TBR-Fiðrildi; 21/9, 21/14.


Einliðaleikur karla nr.2:

Sigurður Harðarson ÍA vs Agnar Helgason TBR-Fiðrildi; 21/10, 21/6.


Einliðaleikur kvenna:

María Rún Ellertsdóttir ÍA vs Elín Wang TBR-Fiðrildi; 21/8, 21/10.


Tvíliðaleikur karla nr.1:

Snorri Kristleifsson og Tryggvi Björn Guðbjörnsson ÍA vs Eiríkur Sigurðsson og Tómas Þór Þórðarson TBR-Fiðrildi; 16/21, 11/21.


Tvíliðaleikur karla nr.2:

Birkir Guðmundsson og Sigurjón Bergsteinsson ÍA vs Finnur Sigurðsson og Marinó Njálsson TBR-Fiðrildi; 8/21 og 19/21.


Tvíliðaleikur kvenna:

Karitas Eva Jónsdóttir og María Rún Ellertsdóttir ÍA vs Lýdía Kristín Jakobsdóttir og Sylvía Gústafsdóttir TBR-Fiðrildi; 21/0, 21/0 (w.o.).


Tvenndarleikur:

Daníel Þór Heimisson og Írena Rut Jónsdóttir ÍA vs Tómas Þór Þórðarson og Elín Wang TBR-Fiðrildi; 19/21, 21/13 og 21/9.


Allar upplýsingar um Deildakeppni BSÍ má finna á heimasíðu félagsins og á tournament software.com



180 views0 comments

Comentarios


bottom of page