top of page
Search

Deildakeppni BSÍ 2023-2024; Uppfærðar reglur og mótsboð, skráningafrestur framlengdur til 3. nóv.´23

laufey2

Reglur um Deildakeppni BSÍ frá 3. október 2023, hafa verið uppfærðar og leiðréttar m.v. athugasemdir sem bárust. Einnig hefur mótsboðið verið uppfært.


Búið er að senda uppfærðu reglurnar og mótsboðið á öll aðildarfélög og setja á heimasíðuna, bæði undir Lög og reglugerðir og einnig undir Deildó flipann.


Um leið var skráningafrestur í keppnina framlengdur til næsta föstudags, 3. nóvember.


Stefnt er að því að halda fyrsta Deildakeppnisdag helgina 10 - 12 nóvember 2023.


Með von um góða þátttöku og skemmtilega keppni.


Upplýsingar veitir Laufey Sigurðardóttir, mótastjóri BSÍ


 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page