Föstudaginn 2. febrúar hefst keppni í Úrvalsdeild.
Aðeins eru tvö lið skráð í deildina á þessu tímabili, BH og BH-ÍA.
Spilaðar verða 2 umferðir, föstudaginn 2. febrúar og sunnudaginn 21. apríl. Báðar viðureignirnar fara fram hjá Badmintonfélagi Hafnafjarðar í Strandgötu, Hafnafirði.
Klukkan 18:00 föstudaginn 2. febrúar: BH gegn BH - ÍA
Hvetjum alla til að koma á Strandgötuna á föstudaginn og fylgjast með.
Þriðja umferð í 1. og 2. deild fer svo fram sunnudaginn 11. febrúar.
コメント