Í gær, sunnudaginn 21. apríl 2024, hélt Badmintonfélag Hafnafjarðar deildakeppnisdag í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði. Fyrri viðureignin í Úrvalsdeild var þá spiluð. Frábær umgjörð og góð stemming var í húsinu og skemmtilegir leikir.
Í Úrvalsdeild á þessu tímabili eru tvö lið, BH og BH - ÍA.
Úrslitin urðu eftirfarandi:
BH - ÍA sigraði BH = 5 - 0
Úrslit einstakra leikja og upplýsingar um seinni leikinn, sem fram fer þriðjudaginn 21. apríl kl. 17:30 hjá BH, má finna á Tournament software og á facebook síðu BH
Opmerkingen