Sunnudaginn 11. febrúar n.k., kl. 10:00, mun TBR halda Deildakeppnisdag þar sem þriðja umferð, í 1. og 2. deild verður spiluð. Leikið verður í TBR húsinu í Reykjavík.
Í 1. deild eigast við;
TBR - KR Sleggjur vs UMFA - BH
BH - K vs ÍA
og BH - S vs TBR - Unglingar
Í 2.deild eigast við;
UMFA vs BH - E
og Hamar vs BH - R
Önnur deildin klárast á sunnudaginn en verðlaunaafhending verður á Meistaramóti Íslands, 25 - 28 apríl.
Hvetjum alla til að koma í TBR húsið á sunnudaginn og fylgjast með skemmtilegum viðureignum.
![](https://static.wixstatic.com/media/dd8ead_d93cd4f813b44a2e85f32d560964c76a~mv2_d_2619_1596_s_2.jpg/v1/fill/w_980,h_597,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/dd8ead_d93cd4f813b44a2e85f32d560964c76a~mv2_d_2619_1596_s_2.jpg)
Comments