top of page
Search
  • bsí

Drífa Harðardóttir tekur þátt í heimsmeistaramóti Öldunga

Drífa Harðardóttir tekur þátt í heimsmeistaramóti Öldung sem haldið er í Jeonjy í Kóreu. Mótið er haldið annað hvert ár en Drífa er tvöfaldur heimsmeistari frá síðasta móti í tvíliðaleik og tvenndarleik.


Drífu er raðað númer 1. mótið í báðum greinum en hún tekur þátt tvíliðleik með Gry Uhrenholt Hermansen í flokk +40 ára og í tvenndarleik með Jesper Thomsen í flokk +45 ára.




Fylgjast má me útslitum mótsins hér:

BWF World Senior Championships 2023 | Tournamentsoftware.com


Og horfa á beinar útsendingar frá mótinu hér:

BKA TV 대한배드민턴협회 Badminton Korea Association - YouTube

97 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page