top of page
Search
annamargret5

Dregið hefur verið í undankeppni Evrópumóts blandaðra liða



Undankeppni EM blandaðra liða verður haldin 15.-18. desember n.k.

Ísland er í riðli með fimm þjóðum og er styrkleikaröðunin eftirfarandi:

1) Spánn

2) Úkraína

3) Sviss

4) Ungverjaland

5) Ísland

6) Grænland


Staðsetning mótsins er enn óljós, en þjóðum er boðið að halda mótið í þeirri styrkleikaröð sem þeim er raðað í riðilin. Því er Spáni fyrst boðið að halda keppnina og ef þeir neita þá verður næstu þjóð boðið að halda keppnina o.s.frv. Spánn hefur til 24. júní til að svara hvort þeir ætli að halda mótið eða ekki.


Landsliðsþjálfari tilkynnir val á leikmönnum þegar nær dregur.



Styrkleikalisti BWF

84 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page