top of page
Search

Evrópukeppni U17 hafin í Vilnius í Litháen

  • bsí
  • Aug 8, 2023
  • 1 min read

Evrópukeppni U17 er í fullum gangi í Vilnius í Litháen. Kenneth Larsen landsliðsþjálfari valdi tvo leikmenn til að taka þátt í einstaklingskeppni mótsins sem hefst í dag, BH-inginn Stefán Loga Friðriksson og Hrafnhildi Eddu Ingvarsdóttur frá TBS Með þeim í för eru Kjartan Ágúst Valsson, aðstoðarlandsliðsþjálfi og Gerda Voitechovskaja.


Stefán Logi og Hrafnhildur Edda spila tvenndarleik í dag kl.10:25 á íslenskum tíma og Stefán Logi einliðaleik kl.12:30. Hrafnhildur Edda á svo einliðaleik á morgun kl.7:30

Niðurröðun og tímsetningar mótsins: https://www.tournamentsoftware.com/.../26C0529.../player/103


Bein útsending frá mótinu:




 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page