top of page
Search

Evrópuleikar Smáþjóða 2024

annamargret5

Íslenska A-landsliðið mun taka þátt í Evrópuleikum Smáþjóða (Small States of Europe) 1.-3. nóvember 2024.

Keppnin verður haldin í Nicosia á Kýpur. Landsliðsþjálfarar munu velja hópinn í haust.



 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page