![](https://static.wixstatic.com/media/588083_0142f7e74c3a423d85088f26680ca7d0~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_1268,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/588083_0142f7e74c3a423d85088f26680ca7d0~mv2.jpg)
Mánudagur 29. ágúst Hádegisfundur í stofu M209 í HR kl. 11:50 á vegum ÍSÍ og HR. Goal Setting: Research to Application.
Fyrirlesarar verða hinir virtu íþróttasálfræðingar Dr.Robert S. Weinberg og Dr. Daniel Gould. Í fyrrihluta fyrirlestursins verður fjallað um rannsóknir á mikilvægi markmiðasetningar í íþróttum, og ólíkar gerðir markmiðasetninga. Í seinni hlutanum verður áhersla lögð á grunnreglur markmiðasetningar á æfingum og einstaklingsmiðaða nálgun á að setja sér markmið.
Frítt verður inn og skráningar er ekki krafist. Ekkert streymi.
Áhugasamir leikmenn og þjálfarar hvattir til að mæta.
Kommentare