top of page
Search
  • bsí

Fyrsta degi lokið á Evrópumóti smáþjóða

Fyrsti dagur á Evrópumóti smáþjóða hófst með leik Íslands og Grænlands og fór svo að Ísland vann góðan sigur á Grænlandi 4 - 1 og fóru leikir eins og hér segir:


Una Hrund Orvar/Kristofer Darri Finnsson - Emile Sorensen / Maluk Tiger

19-21, 21-15 og 21-13

Gabriel Ingi Helgason - Julian King

23-21 og 21-17

Lilja Bu - Sara Lindskov

21-17, 17-21 og 12-21

David Bjarni Bjornsson / Kristofer Darri Finnsson - Toke Ketwa / DrieferMaluk Tiger

21-11 og 21-15

Sigridur Arnadottir / Arna Karen Johannsdottir - Cecilia Josenius / Emile Sorensen

21-8 og 21-8


Seinni leikur dagsins var á móti Kýpur og mátti búast við jafnri viðureign þar sem Kýpur er með marga góða leikmenn. Leikurinn var hörkuspennandi og fór svo að Kýpur fór með sigur af hólmi 2 - 3 og fóru leikir sem hér segir:


Arna Karen Johannsdottir / David Bjarni Bjornsson - Ioanna Pissi / Ioannis Tambourlas

21-14 og 21-12

Daniel Johannesson - Iakovos Acheriotis

18-21 og 17-21

Lilja Bu - Eleni Christodoulou

9-21 og 12-21

David Bjarni Bjornsson / Kristofer Darri Finnsson - Iakovos Acheriotis / Ioannis Tambourlas

21-9 og 21-16

Sigridur Arnadottir / Arna Karen Johannsdottir - Eleni Christodoulou / Ioanna Pissi

17-21 og 11-21


Næsta umferð hefst á morgun laugardag kl, 08.30 á íslenskum tíma og spilar Ísland þá við Mön.




Bein útsending er frá mótinu á Youtube hér:

(250) Small States of Europe Badminton Team Championships - Day 2 - YouTube


Hæg er að fylgjast með framgangi mótsins hér:

Tournamentsoftware.com - SMALL STATES OF EUROPE BADMINTON TEAM CHAMPIONSHIPS 2023 - Organization

106 views0 comments
bottom of page