Fyrsti dagur á Evrópumóti smáþjóða hófst með leik Íslands og Grænlands og fór svo að Ísland vann góðan sigur á Grænlandi 4 - 1 og fóru leikir eins og hér segir:
19-21, 21-15 og 21-13
23-21 og 21-17
21-17, 17-21 og 12-21
21-11 og 21-15
21-8 og 21-8
Seinni leikur dagsins var á móti Kýpur og mátti búast við jafnri viðureign þar sem Kýpur er með marga góða leikmenn. Leikurinn var hörkuspennandi og fór svo að Kýpur fór með sigur af hólmi 2 - 3 og fóru leikir sem hér segir:
21-14 og 21-12
18-21 og 17-21
9-21 og 12-21
21-9 og 21-16
17-21 og 11-21
Næsta umferð hefst á morgun laugardag kl, 08.30 á íslenskum tíma og spilar Ísland þá við Mön.
Bein útsending er frá mótinu á Youtube hér:
Hæg er að fylgjast með framgangi mótsins hér:
ความคิดเห็น