top of page
Search
  • bsí

Fyrsta Meistaramót UMFA 2021





Helgina 23.- 24. október nk. verður Meistaramót UMFA haldið í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ. Keppt verður í Úrvalsdeild, 1. deild og 2. deild í öllum greinum. Keppnisfyrirkomulagið verður að keppt er í riðlum í tvíliða- og tvenndarleik en útsláttur verður í einliðaleik. Mótið getur stig á styrkleikalista og er hluti af fullorðinsmótaröð BSÍ og er þetta í fyrsta skipti sem UMFA heldur þetta mót.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar einstakra leikja.

152 views0 comments

Comments


bottom of page