top of page
Search
  • annamargret5

Gabríel Ingi á leið á EM unglinga


Gabríel Ingi Helgason úr BH tekur þátt í Evrópumeistaramóti unglinga í Belgrad í Serbíu.

Einstaklingskeppnin hefst 22. ágúst og mun Gabríel Ingi fljúga út til Serbíu á morgun.

Gabríel Ingi mætir Ziga Podgorsek frá Slóveníu í fyrsta leik.


Niðurröðun, leikir og úrslit í einstaklingskeppninni eru birt hér:

https://bwf.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=D455747C-3135-4953-98C9-77B49837FF47&draw=1


Leikirnir verða sendir út í beinu streymi á: www.badmintoneurope.tv


Við óskum Gabríel Inga góðs gengis og hlökkum til að fylgjast með honum í mótinu!

233 views0 comments
bottom of page